Hlaðvarpið

49. Fjalar Sigurðarson Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Informações:

Synopsis

Fjalar Sigurðarson markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöð Íslands er gestur Óla Jóns í þætti númer 49 á jons.is  Fjalar hefur starfað í fjölmörg ár að markaðssmálum og í fjölmiðlum. Hann starfaði meðal annars á auglýsingastofunni Nonna og Manna og var einnig með sjálstæðan rekstur sem ráðgjafi í tíu ár. Undan farinn tvö ár hefur Fjalar starfað hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.  Nýsköpunarmiðstöðin heldur úti fjölbreyttri starfsemi sem skiptist í megin þáttum í tvö svið Tæknirannsóknir og ráðgjöf annarsvegar og stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki hinsvegar. "Öflug stuðningsþjónusta og þekkingarmiðlun fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki" Við Fjalar ræðum hvað er í boði hjá Nýsköpunarmiðstöðinni, til dæmis frumkvöðlasetur, námskeið sem í boði eru og vefsíðuna nmi.is sem hefur að geyma mikið af upplýsingum sem nýtast aðilum í fyrirtækjarekstri. Stafrænt forskot er verkefni sem Nýsköpunarmiðstöðin er nýbúin að koma á legg með aðstoð og að skoskri fyrirmyndi. forskot.nmi.is "Stafrænt forskot er safn af vefritum sem Nýs